Athugun á fiskastofnum Deildarár og Deildarvatns 1990
Nánari upplýsingar |
Titill |
Athugun á fiskastofnum Deildarár og Deildarvatns 1990 |
Lýsing |
Athugnunin beindist einkum að laxastofni árkerfisins. Gengið var með allri ytri ánni og langleiðina fram að Fremra Deildarvatni með fremri ánni. Í ánum voru notaðar rafveiðar til að afla upplýsinga um seiðastofna þeirra. Í Deildarvatni voru látin liggja 8 net af mismunandi möskvastærðum yfir nóttina. Hér verður gerð grein fyrir þessum athugunum og rætt um fiskrækt og nytjar í ljósi þeirra. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
1990 |
Leitarorð |
Deildará, deildará, deildarvatn, Deildarvatn, laxastofn, net, |