Árangur fiskræktar í Núpá Eyjahreppi

Nánari upplýsingar
Titill Árangur fiskræktar í Núpá Eyjahreppi
Lýsing

Í skýrslu er sagt frá niðurstöðum athugunar sem gerð var á seiðastofni árinnar 1987 auk úrvinnslu hreisturssýna, en hreistri hefur verið safnað síðustu 2 ár af löxum sem veiðst hafa í ánni í því skyni að heimfæra þá til náttúrulegs uppruna eða sleppiuppruna.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1987
Leitarorð fiskrækt, núpá, Núpá, eyjahreppur, Eyjahreppur, stangveiði, sleppingar, laxaseiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?