Grunnsævið – firðir og flóar eru vagga margra helstu nytjastofna við Ísland. KV 2019-01

Nánari upplýsingar
Titill Grunnsævið – firðir og flóar eru vagga margra helstu nytjastofna við Ísland. KV 2019-01
Lýsing

Grunnsævi og fjörur við Ísland gegna veigamiklu hlutverki sem uppeldisstöð fyrir marga okkar helstu nytjafiska. Stærð heppilegra búsvæða fyrir fiskungviði getur verið takmarkandi þáttur í afrakstri margra fiskistofna. Athafnir mannsins, aðrar en fiskveiðar, geta haft áhrif á gæði og stærð búsvæða fiska, t.d. dýpkunarframkvæmdir, efnisnám, kalkþörunganám, stíflun áa, þang‐ og þarasláttur, uppfyllingar, vegagerð, hafnargerð og  bera kennsl á, varðveita og endurreisa mikilvæg búsvæði nytjastofna. Margt bendir til þess að verulegur hluti þorskstofnsins og margra annarra nytjastofna alist upp inni á fjörðum og flóum hér við land. Afar brýnt er að umgangast grunnsævið og þar með hugsanleg búsvæði af varúð.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Björn Gunnarsson
Nafn Höskuldur Björnsson
Flokkun
Flokkur Kver (2016-)
Útgáfuár 2019
Blaðsíður 8
Leitarorð búsvæði, fiskungviði, grunnsævi, þorskur, framkvæmdir, varúð
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?