Greining á mögulegum eldisuppruna 12 laxa sem veiddust í tveimur ám á Vestfjörðum árið 2017 / Analysis of 12 salmon caught in two rivers in the Icelandic Westfjords 2017 to wild or farmed origin. KV 2018-3

Nánari upplýsingar
Titill Greining á mögulegum eldisuppruna 12 laxa sem veiddust í tveimur ám á Vestfjörðum árið 2017 / Analysis of 12 salmon caught in two rivers in the Icelandic Westfjords 2017 to wild or farmed origin. KV 2018-3
Lýsing

Haustið 2017 bárust Hafrannsóknastofnun 12 laxar til greiningar á mögulegum eldisuppruna. Veiddust þeir í tveimur ám á Vestfjörðum; 11 í Mjólká í Arnarfirði og einn í Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi. Sex laxar úr Mjólká og laxinn úr Laugardalsá báru  eldiseinkenni. Eldisuppruni þessara fiska var staðfestur með erfðagreiningu. Kynþroskastig eldislaxa benti til að þeir stefndu á hrygningu seinna um haustið. Á eldislöxum greindust laxalús og var fjöldi þeirra frá einni til 39 lýs.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Kver (2016-)
Útgáfuár 2018
Leitarorð strokulax, eldislax, laxeldi, fiskeldi, uppruni
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?