Vöktunarrannsóknir á stofnum laxfiska í Laxá í Dölum 2020. HV 2021-09
Nánari upplýsingar |
Titill |
Vöktunarrannsóknir á stofnum laxfiska í Laxá í Dölum 2020. HV 2021-09 |
Lýsing |
Laxastofn Laxár í Dölum hefur verið vaktaður árlega með rannsóknum frá árinu 2013. Fylgst er með fjölda veiddra laxa , samsetningu stangaveiðinnar, stærð hrygningarstofnsinsverið metin og fylgst er með nýliðun og seiðaþéttleika auk rannsókna á aldurssamsetningu göngunnar með greiningu hreistursýna. Markmið rannsóknanna er að greina hvernig búsvæði árinnar nýtast til seiðaframleiðslu og að veiðinýting hennar fari fram með sjálfbærum hætti. Einnig er sérstök áhersla á að fylgjast með árangri fiskvegagerðar um Sólheimafoss á stærð hrygningarstofns og nýliðun ofan hans, en lax gekk fyrst um fiskveginn haustið 2019. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2021 |
Blaðsíður |
20 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
Leitarorð |
Lax, stangaveiði, laxahrygning, seiðavísitala, hreisturathuganir, fiskvegagerð |