Vöktunarrannsóknir á laxastofni Laxár í Dölum 2017. HV 2018-21
Nánari upplýsingar |
Titill |
Vöktunarrannsóknir á laxastofni Laxár í Dölum 2017. HV 2018-21 |
Lýsing |
Í vöktunarrannsóknum á vatnasvæði Laxár er árlega fylgst með þróun og samsetningu veiðinnar, hrygning er áætluð og fylgst er með nýliðun seiða. Laxveiðin í Laxá árið 2017 var 877 laxar (606 smálaxar og 269 stórlaxar). Alls var 598 löxum sleppt eða 68,2%, þar af 87% stórlaxaveiðinnar. Laxveiðin var nokkuð undir langtíma meðalveiði áranna 1974 ‐ 2016. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfuár |
2018 |
Leitarorð |
lax, stangaveiði, laxahrygning, seiðavísitala, hreisturathuganir, fiskvegagerð |