Vöktunarrannsóknir á laxastofni Laxár í Dölum 2016. HV 2017-021

Nánari upplýsingar
Titill Vöktunarrannsóknir á laxastofni Laxár í Dölum 2016. HV 2017-021
Lýsing
Í vöktunarrannsóknum á vatnasvæði Laxár er árlega fylgst með þróun og samsetningu veiðinnar, hrygning er áætluð, fylgst er með nýliðun seiða og aldurssamsetning laxastofnsins könnuð með greiningu hreistursýna
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2017
Leitarorð Lax, stangaveiði, laxahrygning, seiðavísitala, hreisturathuganir
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?