Vöktun laxastofna í Þverá og Kjarará 2020 / Monitoring of Atlantic salmon stocks in Þverá and Kjarará 2020. HV 2021-02
Nánari upplýsingar |
Titill |
Vöktun laxastofna í Þverá og Kjarará 2020 / Monitoring of Atlantic salmon stocks in Þverá and Kjarará 2020. HV 2021-02 |
Lýsing |
Í skýrslunni er gerð grein fyrir niðurstöðum rannsókna á fiskstofnum á vatnasvæði Þverár árið 2020. Veiðin í vatnakerfinu árið 2020 var 1.039 laxar, 179 urriðar og 8 bleikjur. Laxveiðin skiptist í 645 smálaxa og 394 stórlaxa og var 65,8% veiðinnar sleppt. Veiðisumarið 2020 einkenndist af litlum smálaxagöngum, en smálaxinn var hins vegar vænn. Laxveiðin var einungis rúmlega helmingur af langtíma meðalveiði og hefur aðeins einu sinni áður verið lakari frá upphafi rafrænnar veiðiskráningar 1974. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2021 |
Blaðsíður |
28 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
Leitarorð |
Lax, urriði, stangaveiði, laxahrygning, seiðaathuganir, hreisturrannsóknir, Þverá, Kjarará |