Vöktun laxastofna í Þverá og Kjarará 2017/ Monitoring of Atlantic salmon stocks in Þverá and Kjarará 2017. HV 2018-09

Nánari upplýsingar
Titill Vöktun laxastofna í Þverá og Kjarará 2017/ Monitoring of Atlantic salmon stocks in Þverá and Kjarará 2017. HV 2018-09
Lýsing

Í skýrslu er sagt frá því að laxveiðin varð alls 2.067 laxar á vatnasvæði Þverár árið 2017 sem skiptist í 1475 smálaxa og 592 stórlaxa. Alls var 1009 löxum sleppt í veiðinni, þar af 83,4% stórlaxa og 34,9% smálaxa.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2018
Leitarorð lax, urriði, hnúðlax, stangaveiði, laxahrygning, seiðaathuganir, hreisturrannsóknir, Þverá, Kjarará
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?