Vöktun laxastofna í Gljúfurá í Borgarfirði 2020. HV 2021-21
Nánari upplýsingar |
Titill |
Vöktun laxastofna í Gljúfurá í Borgarfirði 2020. HV 2021-21 |
Lýsing |
Í Gljúfurá í Borgarfirði veiddust 200 laxar veiðitímabilið 2020 og var uppistaðan smálax (93,5%) sem vóg að meðaltali 2,36 kg (hrygnur 46,4%). Hlutur stórlaxa í veiðinni nam 6,5% og vógu 4,24 kg að meðaltali (hrygnur 44,4%). Meirihluta stórlaxa var sleppt (85,7%) en litlum hluta smálaxa (4,5%). Heildarfjöldi laxa í veiðinni jókst um 40,9% frá árinu 2019 en var 8% undir langtímameðaltali (217) (1984 – 2019). Fjöldi urriða í veiðinni var 46; 14,8% minni veiði en árið 2019, en 104% yfir langtímameðaltali (23) (1987 – 2019). |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2021 |
Blaðsíður |
21 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
Leitarorð |
: laxveiði, lax, urriði, sjóbirtingur, ganga, teljaraþröskuldur, áætluð ganga, seiðavísitala, veiðihlutfall, haustgöngur |