Vöktun laxastofna á vatnasvæði Norðurár í Borgarfirði 2019. HV 2020-14

Nánari upplýsingar
Titill Vöktun laxastofna á vatnasvæði Norðurár í Borgarfirði 2019. HV 2020-14
Lýsing

Þrátt fyrir óhagstæða veðráttu 2019 og lítinn hrygningarstofn á síðastliðnu hausti sýna seiðamælingar að seiðaþéttleiki árinnar er almennt hár og uppvaxandi árgangar sterkir. Það er því ekki annað að sjá en það veiðifyrirkomulag sem viðhaft er í Norðurá sé innan þeirra marka sem talist getur sjálfbært.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2020
Blaðsíður 25
Leitarorð Laxveiði, lax, silungur, urriði, fisktalning, vatnsrennsli, þurrkar, hrygningarganga, seiðavísitala, klakárgangur
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?