Vöktun laxastofna á vatnasvæði Norðurár 2017/ Monitoring of salmon stocks in the Norðurá watershed 2017. HV 2018-11

Nánari upplýsingar
Titill Vöktun laxastofna á vatnasvæði Norðurár 2017/ Monitoring of salmon stocks in the Norðurá watershed 2017. HV 2018-11
Lýsing

Laxveiðin í Norðurá árið 2017 var lítillega undir langtímameðaltali en alls veiddist 1.721 lax, þar af 1.478 smálaxar og 287 stórlaxar. Hlutfall
sleppinga af allri laxveiði nam 42% þ.e. tæplega 30% smálaxa og 95% stórlaxa var sleppt.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2018
Leitarorð lax, veiðihlutfall, hrognafjöldi, seiðavísitala, klakárgangur, stórlax, gönguseiðaárgangur
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?