Vöktun laxa- og bleikjustofna á vatnasvæði Hörðudalsár 2021. HV 2022-25
Nánari upplýsingar |
Titill |
Vöktun laxa- og bleikjustofna á vatnasvæði Hörðudalsár 2021. HV 2022-25 |
Lýsing |
Á vatnasvæði Hörðudalsár árið 2021 veiddust 103 laxar (98,1% smálaxar og 1,9% stórlaxar) og var 21,4% veiðinnar sleppt (veiða og sleppa). Smálaxar vógu 2,31 kg að meðaltali og var hlutur smálaxahrygna 62,5%, en stórlaxar (hængur og hrygna) vógu 4,3 kg að meðaltali. Laxveiðin jókst um 58,5% á milli ára og var 136,1% yfir meðalveiði (1984 – 2020) (44 fiskar). Auk lax veiddust 122 bleikjur og var 23 þeirra sleppt (18,9%). Bleikjuveiðin var 10,9% minni en veiði ársins 2020 og nam 47,3% af meðalveiði (1984 – 2020) (258). |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2022 |
Blaðsíður |
18 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
Leitarorð |
Stangveiði, lax, bleikja, fiskvegur, hrognagröftur, landnám, búsvæði, fisktalning |