Vöktun laxa- og bleikjustofna á vatnasvæði Hörðudalsár 2020. HV 2021-26
Nánari upplýsingar |
Titill |
Vöktun laxa- og bleikjustofna á vatnasvæði Hörðudalsár 2020. HV 2021-26 |
Lýsing |
Í stangveiðinni á vatnasvæði Hörðudalsár árið 2020 veiddust 65 laxar (90,8% smálaxar; 9,2% stórlaxar) og var 16,7% stórlaxa sleppt og 23,7% sálaxa. Smálaxar (53,8% hrygnur) vógu 2,38 kg að meðaltali og stórlaxar (allt hrygnur) vógu 4,08 kg að meðaltali. Laxveiðin jókst um 66,7% frá veiði ársins 2019 og var 51,4% hærri en meðalveiði (43) (1984 – 2019). Stangveiddar bleikjur voru 137 talsins; 52,3% af meðalveiði (262) (1984 – 2019) og var 13,9% þeirra sleppt. Á árabilinu 2012 – 2020 var hlutfall sleppinga (veiða og sleppa) á laxi í stangveiðinni 14,2% að meðaltali og 6,5% að meðaltali á bleikju. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2021 |
Blaðsíður |
23 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
Leitarorð |
stangveiði, lax, bleikja, fiskvegur, fleygun, landnám, seiðavísitala, fisktalning, hrognagröftur, kreisting |