Vöktun eiturþörunga við Ísland árin 2017 og 2018 /Harmful phytoplankton monitoring in Iceland in 2017 and 2018. HV 2020-10
Nánari upplýsingar |
Titill |
Vöktun eiturþörunga við Ísland árin 2017 og 2018 /Harmful phytoplankton monitoring in Iceland in 2017 and 2018. HV 2020-10 |
Lýsing |
Í skýrslunni er fjallað um vöktun eiturþörunga í íslenskum fjörðum árin 2017 og 2018. Á árinu 2017 bárust 86 sýni til skoðunar en á árinu 2018 69 sýni. Lokanir svæða vegna hættu á eitrun í skel vegna fjölda eitraðra svifþörunga voru allmiklar yfir sumartímann árið 2017 en minni árið 2018. Mest var um lokanir í Hvalfirði, Kiðey í Breiðafirði og Steingrímsfirði bæði árin. Viðmiðunarmörk um leyfilegan fjölda eiturþörunga í sjó vegna hættu á eitrun í skelfiski voru þau sömu bæði árin, nema hvað mörk fyrir fjölda Alexandrium fruma var breytt á árinu 2018 úr 20 í 200 frumur í lítra. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2020 |
Blaðsíður |
23 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
Leitarorð |
Vöktun, eitraðir svifþörungar, söfnunarstaðir, fjöldi eiturþörunga, tegundir eiturþörunga |