Vöktun á lífríki og vatnsgæðum Þingvallavatns; Gagnaskýrsla fyrir árið 2022, Verkþáttur nr. 2 Lífríki og efna- og eðlisþættir í vatnsbol. HV2023-38

Nánari upplýsingar
Titill Vöktun á lífríki og vatnsgæðum Þingvallavatns; Gagnaskýrsla fyrir árið 2022, Verkþáttur nr. 2 Lífríki og efna- og eðlisþættir í vatnsbol. HV2023-38
Lýsing

Ágrip

Hér er gerð grein fyrir vöktun á lífríki og umhverfisþáttum svifvistar í vatnsbol Þingvallavatns árið 2022. Stöðugleiki virðist ríkja í eðlis- og efnaþáttum meðan töluverðar sveiflur má sjá milli ára í vatnshita og þéttleika lífvera, þar á meðal halaflóar, en þéttleiki hennar hefur verið með minnsta móti samfellt í nokkur ár. Halaflóin leikur lykilhlutverk í svifvistinni og er t.d. mikilvæg fæðutegund fyrir fiska. Þá bendir haustveiði á murtu til að stofninn sé í mikilli lægð eftir nokkurra ára samfellda niðursveiflu

Abstract

Presented here are results from annual ecological monitoring of Lake Þingvallavatn, focusing on phytoplankton, zooplankton, environmental variables and planktonic arctic charr in 2022. Chemical and physical factors seem stable between years while water temperature and zooplankton density are more variable. The density of Daphnia, which plays a key role in the ecosystem, has been rather low since 2019 and the pelagic charr population seems to be collapsing.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Haraldur R. Ingvason
Nafn Stefán Már Stefánsson
Nafn Finnur Ingimarsson
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2023
Tölublað 38
Blaðsíður 25
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
ISSN 2298-9137
Leitarorð svifdýr, blaðgræna, vatnshiti, þyrildýr, murta
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?