Vernd viðkvæmra botnvistskerfa. Samantekt upplýsinga og mat á fimm þáttum er varða viðkvæm botnvistkerfi fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. HV 2021-50
Nánari upplýsingar |
Titill |
Vernd viðkvæmra botnvistskerfa. Samantekt upplýsinga og mat á fimm þáttum er varða viðkvæm botnvistkerfi fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. HV 2021-50 |
Lýsing |
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur hafið vinnu við mótun stefnu varðandi verndun viðkvæmra botnvistkerfa innan íslenskrar efnahaglögsögu. Unnið er að því að móta verklagsreglur varðandi vernd viðkvæmra botnvistkerfa sem byggir á þeim alþjóðlegu viðmiðum sem Ísland hefur tekið þátt í að móta fyrir úthafið. Þetta felur meðal annars í sér skilgreind botnveiðisvæði, skilgreind takmörkuð botnveiðisvæði og verndarsvæði. Því óskað ráðuneytið eftir því að Hafrannsóknastofnun tæki saman upplýsingar auk þess að leggja mat á fimm þætti er varða viðkvæm botnvistkerfi. Þeim fimm þáttum sem ráðuneytið fór fram á að Hafrannsóknastofnun skoðaði eru gerð skil í eftirfarandi skýrslu.
|
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2021 |
Blaðsíður |
62 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
Leitarorð |
Einkennistegundir, viðkvæm vistkerfi, verndun, neikvæð áhrif fiskveiða, botnveiðisvæði |