Vatnsþurrð í Grenlæk 2016. Áhrif á lífríki í vatni. HV 2018-43

Nánari upplýsingar
Titill Vatnsþurrð í Grenlæk 2016. Áhrif á lífríki í vatni. HV 2018-43
Lýsing

skýrslunni er fjallað um rannsóknir á áhrifum vatnsþurrðar 2016 á lífríki í vatni. Mælingar frá 2016 og 2017 benda ekki til að vatnsþurrðin hafi ekki valdið meiriháttar eða langvarandi breytingum á efnasamsetningu vatnsins. Vatnsþurrðin hafði hins vegar mikil neikvæð áhrif á vatnalíf. Á stórum svæðum þar sem vatn þraut drapst allur þörungur og mosi. Frumframleiðsla (magn blaðgrænu) var þar enn mjög lítil tveimur mánuðum eftir að vatn komst á aftur en hafði vaxið töluvert ári síðar. Smádýralíf á árbotninum varð fyrir miklum skakkaföllum og hefur líklega stærsti hluti þess drepist.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2018
Leitarorð Grenlækur, vatnsþurrð, vatnshiti, þörungar, botndýr, sjóbirtingur, urriði, bleikja, veiðihlutfall, seiðarannsóknir, fiskteljari, veiði, grenlækur
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?