Vatnalífsrannsóknir í Úlfljótsvatni 2020. HV 2021-36
Nánari upplýsingar |
Titill |
Vatnalífsrannsóknir í Úlfljótsvatni 2020. HV 2021-36 |
Lýsing |
Greint er frá niðurstöðum rannsókna á lífríki Úlfljótsvatns sem fram fóru á tímabilinu 2. til 23. september 2020. Rannsóknin beindist að mælingu á lífmassa þörunga (blaðgrænu a), sviflægum krabbadýrum, botnlægum hryggleysingjum og fiskum. Leiðni í Úlfljótsvatni, neðan við Steingrímsstöð, var mjög svipuð og mældist í útfalli Þingvallavatns í september 2020. Sýrustig (pH) mældist hins vegar nokkuð hærra í fjörubelti Úlfljótsvatns en í útfalli Þingvallavatns, líklega vegna frumframleiðslu þörunga. Styrkur næringarefna var að jafnaði lágur í útfalli Þingvallavatns en basavirkni (alkalinity) nokkuð stöðug yfir árið (2020).
|
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2021 |
Blaðsíður |
45 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
Leitarorð |
Úlfljótsvatn, Fossá, virkjanalón, efnasamsetning ferskvatns, eðlisþættir, þörungar, svif, hryggleysingjar, urriði, bleikja, murta, djúpbleikja, rannsóknaveiði, seiðarannsóknir |