Vatnalífsrannsóknir í Þórisvatni 2017 og 2018. HV 2019-19

Nánari upplýsingar
Titill Vatnalífsrannsóknir í Þórisvatni 2017 og 2018. HV 2019-19
Lýsing

Þórisvatn var áður tært stöðuvatn en var breytt í miðlunarlón árið 1971 og er nú jökulskotið hálendisvatn. Miðlunargeta vatnsins er mikil og vatnsborðshæð breytileg en vatnsmiðlun er breytileg milli ára. Síðustu áratugi hafa orðið ýmsar breytingar á miðlun vatns til lónsins sem
líklega hafa haft áhrif á lífríki þess. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna lífríki vatnsins og skoða hugsanlegar breytingar með hliðsjón af fyrri rannsóknum.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2019
Blaðsíður 33
Leitarorð Þórisvatn, virkjanalón, eðlisþættir, þörungar, hryggleysingjar á botni, svif, veiðinytjar, urriði, rannsóknaveiði, þórisvatn,hryggleysingjar, nytjar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?