Vatnalífsrannsóknir í Krókslóni 2021. HV 2022-29
Nánari upplýsingar |
Titill |
Vatnalífsrannsóknir í Krókslóni 2021. HV 2022-29 |
Lýsing |
Markmið rannsóknarinna var að kanna lífríki Krókslóns, mæla eðlis- og efnaþætti og meta aðstæður fiskstofna og stöðu þeirra.
Krókslón er 14 km² manngert veitulón með yfirborð í 500,5 m. y.s. í hæstu vatnsstöðu. Vatni er veitt úr lóninu til Sigöldustöðvar sem gangsett var árið 1978. Innrennsli í lónið er jökullitað vatn úr Tungnaá og Þórisvatni. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2022 |
Blaðsíður |
33 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
Leitarorð |
Krókslón, Sigöldulón, Útkvísl, Blautakvísl, Tungnaá, virkjanalón, efnasamsetning ferskvatns, eðlisþættir, þörungar, blaðgræna a, svifdýr, hryggleysingjar, urriði, bleikja, rannsóknaveiði, seiðarannsóknir |
Takk fyrir! Ábending þín er móttekin