Vatnakerfi Blöndu 2019 - Seiðarannsóknir, stangveiði og göngufiskur. HV 2020-35
Nánari upplýsingar |
Titill |
Vatnakerfi Blöndu 2019 - Seiðarannsóknir, stangveiði og göngufiskur. HV 2020-35 |
Lýsing |
Í skýrslunni er gerð grein fyrir niðurstöðum seiðarannsókna og stangaveiði í Blöndu og Svartá sumarið 2019, auk fiskgengdar um fiskteljara í Ennisflúðum og mælinga á vatnshita í Blöndu. Þéttleiki og ástand seiða var kannað með rafveiðum í Blöndu og Svartá í júlí. Laxaseiði veiddust á öllum stöðvum í Blöndu og voru þau vorgömul til þriggja ára. Bleikju- og urriðaseiði veiddust á tveimur stöðvum. Laxaseiði veiddust á öllum sex stöðvunum í Svartá, auk bleikjuseiða á tveimur stöðvum og urriðaseiða á fimm stöðvum. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2020 |
Blaðsíður |
29 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
Leitarorð |
lax, bleikja, seiðarannsóknir, teljari, vatnshiti, veiði, Blanda, Svartá, Blöndulón, Ennisflúðir |