Vatnaflóki (Didymosphenia geminata) í Dalsá og Fossá í Hrunamannahreppi 2016. HV 2019-15
Nánari upplýsingar |
Titill |
Vatnaflóki (Didymosphenia geminata) í Dalsá og Fossá í Hrunamannahreppi 2016. HV 2019-15 |
Lýsing |
Í þessari rannsókn var ætlunin að skoða vatnaflóka í Dalsá og Fossá í Hrunamannahreppi, en tegundin hefur verið áberandi í Fossá en ekki er vitað til að hún hafi fundist í Dalsá. Árnar liggja á sama landsvæði og hafa sameiginlegan ós í Hvítá, nokkru ofan Brúarhlaða. Markmið verkefnisins var að rannsaka ástæður mismunandi vaxtar vatnaflóka í Fossá og Dalsá og hugsanleg áhrif hans á lífríkið. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfuár |
2019 |
Blaðsíður |
22 |
Leitarorð |
Vatnaflóki, þörungar, hryggleysingjar, lax, urriði, seiðarannsóknir, Fossá, Dalsá, vatnaflóki, fossá, dalsá |