Útbreiðsla og ástand seiða og veiði á vatnasvæði Jökulsár á Dal og Fögruhlíðarár 2016. HV 2017-040
Nánari upplýsingar |
Titill |
Útbreiðsla og ástand seiða og veiði á vatnasvæði Jökulsár á Dal og Fögruhlíðarár 2016. HV 2017-040 |
Lýsing |
Skýrslan er framhald rannsókna sem hófust 2011 og gert hefur verið árlega síðan til að fylgjast með landnámi laxfiska í Jöklu í kjölfar breytinga vegna tilkomu Kárahnjúkavirkjunar og veitingu vatns til Lagarfljóts. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfuár |
2017 |
Leitarorð |
Jökulsá á Dal, Jökulsá á Brú, Jökla, landnám, Fögruhlíðará, Kaldá, Laxá, Fossá,
Hnefla, Hrafnkela, seiði, lax, bleikja, fæða, veiði, yfirfallsvatn, Kárahnjúkavirkjun, jökulsá, á, dal, brú, jökla, fögruhliðará, kaldá, laxá, fossá hnefla, hrafnkela |