Útbreiðsla laxfiska og umhverfisþættir vatnsfalla á Austfjörðum. Distribution of salmonids and environmental factors in rivers at the East fjords of Iceland. HV 2019-40
Nánari upplýsingar |
Titill |
Útbreiðsla laxfiska og umhverfisþættir vatnsfalla á Austfjörðum. Distribution of salmonids and environmental factors in rivers at the East fjords of Iceland. HV 2019-40 |
Lýsing |
Útbreiðsla laxfiska (lax, urriða og bleikju) á Austfjörðum var kannaður með seiðamælingum í 17 vatnsföllum frá Hornafirði í suðri til Njarðvíkur í norðri í ágúst 2017. Vatnshiti, rafleiðni vatns, sýrustig, blaðgræna og styrkur næringarefna voru einnig mæld í sömu vatnsföllum bæði í ágúst 2017 og janúar 2018. Jafnframt var lagður grunnur að erfðarannsóknum með söfnun erfðasýna úr laxfiskum. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfuár |
2019 |
Blaðsíður |
37 |
Leitarorð |
laxfiskar, seiðaþéttleiki, útbreiðsla, umhverfisþættir, Austfirðir, fiskeldi |
Takk fyrir! Ábending þín er móttekin