Umreikningur á fjölda tunna af grásleppuhrognum yfir í óslægðan afla byggður á veiðdag bókum / Converting number of barrels of lumpfish roe to ungutted landings based on logbook data. HV 2020-32
Nánari upplýsingar |
Titill |
Umreikningur á fjölda tunna af grásleppuhrognum yfir í óslægðan afla byggður á veiðdag bókum / Converting number of barrels of lumpfish roe to ungutted landings based on logbook data. HV 2020-32 |
Lýsing |
Aðferð notuð við umreikning tímaraðar landana í tunnum yfir í óslægða grásleppu var endurskoðuð og uppfærð því fram höfðu komið mistök í gagnameðhöndlun. Leiðrétting mistakanna ásamt lítilsháttar endurskoðun (með nýju mati á hrognaprósentu, GSI) hækkaði áætlaðar landanir tímabilsins 1985‐2007 um rétt ríflega 10%. Auk þessa var hætt að lækka landanir hrogna um “sullprósentu” (20%) eins og gert er í gagnagrunni Fiskistofu á tímabilinu 2008–2016. Samanlagt hækkaði þetta viðmiðunargildi vísitölu veiðhlutfalls úr 0.67 í fyrra gildi eða 0.75, sem hefði þær afleiðingar að ráðlagður heildarafli fyrir grásleppuvertíðina 2020 hækkaði sem því næmi í 5200 tonn. Gögn úr veiðidagbókum um grásleppuveiðar sem greiningin byggir á hafa verið gerð aðgengileg á https://data.hafro.is/research/lumpfish_logbooks/. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2020 |
Blaðsíður |
9 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
Leitarorð |
Hrognkelsi, grásleppa, landanir, umreikningur, vísitala veiðihlutfalls |