Þéttleiki og stærð urriðaseiða í vatnsföllum við Hraunsfjarðarvatn og Baulárvallavatn árið 2019. HV 2020-13
Nánari upplýsingar |
Titill |
Þéttleiki og stærð urriðaseiða í vatnsföllum við Hraunsfjarðarvatn og Baulárvallavatn árið 2019. HV 2020-13 |
Lýsing |
Reglulegar rannsóknir hafa farið fram á urriðastofnum Hraunsfjarðarvatns og Baulárvallavatns frá því Múlavirkjun tók til starfa árið 2005. Markmið þeirra rannsókna er að meta áhrif virkjunarinnar á urriðastofna vatnanna. Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir ástandi urriðaseiða í lækjum og ám við vötnin árið 2019. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfuár |
2020 |
Blaðsíður |
12 |
Leitarorð |
Urriði, Salmo trutta, Baulárvallavatn, Hraunsfjarðarvatn, rafveiði, Múlavirkjun, vatnsmiðlun |