The fishery and stock assessment of Norway lobster (Nephrops norvegicus) in Icelandic waters during 1950 ‐ 2016. HV 2018-25

Nánari upplýsingar
Titill The fishery and stock assessment of Norway lobster (Nephrops norvegicus) in Icelandic waters during 1950 ‐ 2016. HV 2018-25
Lýsing

Veiðar á leturhumri hafa verið stundaðar samfellt við Ísland frá árinu 1950. Hér er tegundin við norðurmörk útbreiðslu sinnar en aflabrögð og útbreiðsla veiðanna hafa sveiflast nokkuð með hlý og kuldaskeiðum sem og sveiflum í nýliðun.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Hrafnkell Eiríksson
Nafn Jónas P. Jónasson
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2018
Leitarorð Norway lobster, Nephrops, stock assesment, CPUE, fisheries, recruitment
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?