Stofnmæling hrygningarþorsks með þorskanetum (SMN) 1996-2018. HV 2018-30
Nánari upplýsingar |
Titill |
Stofnmæling hrygningarþorsks með þorskanetum (SMN) 1996-2018. HV 2018-30 |
Lýsing |
Farið er yfir helstu niðurstöður rannsóknaverkefnisins Stofnmæling hrygningarþorsks með þorskanetum (netarall) síðastliðin 23 ár og gerð grein fyrir þeim breytingum sem orðið hafa á sýnatöku og dreifingu stöðva. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfuár |
2018 |
Leitarorð |
stofnmæling, stofnvísitölur, net, þorskur, ýsa, ufsi, botnfiskar, vöxtur, kynþroski, krabbar,
sjófuglar, sjávarspendýr |