Skilgreining á gerðum vatnshlota í strandsjó í við Ísland / Typology of Coastal Water Bodies in Iceland. HV 2019-52

Nánari upplýsingar
Titill Skilgreining á gerðum vatnshlota í strandsjó í við Ísland / Typology of Coastal Water Bodies in Iceland. HV 2019-52
Lýsing

Gerðir vatnshlota í samræmi við reglugerð 535/2011 eru skilgreindar og þeim lýst. Fjallað er um lýsa (descriptors) sem einkenna gerðirnar. Skilgreindar eru 4 gerðir strandsjávarvatnshlota þar sem vistsvæði, sem byggja á sjávarhita, og öldugangur eru notuð sem lýsar.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Agnes Eydal
Nafn Sólveig R. Ólafsdóttir
Nafn Héðinn Valdimarsson
Nafn Karl Gunnarsson
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2019
Blaðsíður 10
Leitarorð Lög um stjórn vatnamála, strandsjór, vatnshlot, gerðargreining, Water Framework Directive, coastal waters, water bodies, typology
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?