Seiðarannsóknir og veiði í Jökulsá á Dal, hliðarám hennar og Fögruhlíðará 2018. HV 2019-58
Nánari upplýsingar |
Titill |
Seiðarannsóknir og veiði í Jökulsá á Dal, hliðarám hennar og Fögruhlíðará 2018. HV 2019-58 |
Lýsing |
skýrslunni er gerð grein fyrir niðurstöðum rannsókna á fiskstofnum Jökulsár á Dal (Jökla), hliðarám hennar og Fögruhlíðarár 2018, en rannsóknirnar eru framhald vöktunar sem staðið hefur frá 2011. Rannsóknir og sýnataka á vettvangi fóru fram dagana 30. júlí til 1. ágúst, en þá voru seiðarannsóknir með rafveiðum gerðar í Jöklu (11 stöðvar) og hliðaránum Hrafnkelu, Hneflu, Laxá, Fossá og Kaldá, auk Fögruhlíðarár. Veiði eftir veiðistöðum var skráð í veiðibækur, en leigutaki veiðiréttarins tók veiðina saman. Hreistursýni voru tekin af löxum úr stangveiði til aldursgreiningar. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2019 |
Blaðsíður |
24 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
Leitarorð |
bleikja, urriði, lax, Jökulsá á Fljótsdal, rafveiði, Kárahnjúkavirkjun, arctic char, brown trout, Atlantic salmon, River Jökulsá á Fljótsdal, electrofishing, Kárahnjúkar hydropower plant |