Seiðarannsóknir í Laxá í Miklaholtshreppi 2018. HV 2018-52
Nánari upplýsingar |
Titill |
Seiðarannsóknir í Laxá í Miklaholtshreppi 2018. HV 2018-52 |
Lýsing |
Allar tegundir laxfiskaseiða veiddust í rafveiðum í Laxá árið 2018. Lax er ríkjandi tegund á vatnasvæðinu og var þéttleikavísitala laxaseiða 24,7/100 m2 að meðaltali. Seiðavísitala bleikju mældist 1,9/100 m2 að meðaltali og vísitala urriðaseiða 6,5/100 m2 að meðaltali. Dreifing bleikjuseiða einskorðaðist við efsta hluta árinnar en laxa‐ og urriðaseiði veiddust um allt svæðið. Þéttleikavísitala laxaseiða hefur meira en tvöfaldast frá mælingunni 1978 og urriði hefur fest sig í sessi. Vísitala bleikjuseiða hefur farið minnkandi og er einungis um 1/6 hluti þéttleikans frá 1978. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfuár |
2018 |
Blaðsíður |
13 |
Leitarorð |
lax, bleikja, urriði, veiðiskráning, seiðaþéttleiki |