Seiðaástand og stangveiði í Vatnsdalsá árin 2018 og 2019 / Monitoring of salmonid fish stocks in River Vatnsdalsá in 2018 and 2019. HV 2020-37

Nánari upplýsingar
Titill Seiðaástand og stangveiði í Vatnsdalsá árin 2018 og 2019 / Monitoring of salmonid fish stocks in River Vatnsdalsá in 2018 and 2019. HV 2020-37
Lýsing

Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir niðurstöðum seiðarannsókna og skráningu stangveiði í Vatnsdalsá árin 2018 og 2019, auk mælinga á vatnshita. Þéttleiki og ástand seiða var kannað með rafveiðum í Vatnsdalsá dagana 24. - 25. ágúst 2018 og 18. – 19. ágúst 2019. Laxaseiði veiddust á öllum stöðvum í Vatnsdalsá og einnig í Tunguá og Álku.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Friðþjófur Árnason
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2020
Blaðsíður 41
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð lax, bleikja, urriði, seiðarannsóknir, stangveiði, vatnshiti, Vatnsdalsá
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?