Samantekt vöktunar vegna áhrifa sjókvíaeldis á íslenska laxastofna 2021. HV 2022-18
Nánari upplýsingar |
Titill |
Samantekt vöktunar vegna áhrifa sjókvíaeldis á íslenska laxastofna 2021. HV 2022-18 |
Lýsing |
Sjókvíaeldi á laxi er vaxandi atvinnugrein á Íslandi. Eldinu fylgja áhættuþættir sem taldir eru geta ógnað stöðu villtra laxastofna hér á landi, t.d. hvað varðar erfðablöndun. Árið 2017 kom út áhættumat Hafrannsóknastofnunar vegna mögulegrar erfðablöndunar eldislaxa og náttúrulegra laxastofna á Íslandi. Í kjölfar þess hefur verið settur aukinn kraftur í vöktun vegna áhrifa sjókvíaeldis á íslenska laxastofna. Vöktuninni má skipta niður í nokkra þætti, vöktun með fiskteljurum, greiningu meintra strokulaxa úr eldi sem veiðast í ám, upprunagreiningu laxa með hreisturrannsóknum og rannsóknir á erfðablöndun. Í skýrslunni er gerð frekari grein fyrir þessum þáttum ásamt helstu niðurstöðum rannsókna ársins 2021. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2022 |
Blaðsíður |
30 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
Leitarorð |
fiskeldi, lax, erfðablöndun, fiskteljari, hreistur, greining á uppruna, áhættumat |