Rusl á hafsbotni við Ísland: Samantekt á skráningu rusls við kortlagningu búsvæða á hafsbotni 2004-2019. HV 2022-34

Nánari upplýsingar
Titill Rusl á hafsbotni við Ísland: Samantekt á skráningu rusls við kortlagningu búsvæða á hafsbotni 2004-2019. HV 2022-34
Lýsing

Hingað til hefur lítið verið vitað um örlög rusls í hafinu við Ísland en algengt er að sjá rusl á ströndum landsins og oft kemur rusl upp með veiðarfærum. Í þessari skýrslu er farið yfir dreifingu rusls sem hefur fundist á myndefni af hafsbotni sem var tekið fyrir verkefnið Kortlagning búsvæða á hafsbotni á ýmsum svæðum í kringum landið.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2022
Blaðsíður 30
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð rusl, sjávarrusl, rusl í hafinu, plast í hafinu, plast, marine litter, litter, plastic litter, ROV, Campod, kortlagning búsvæða, kortlagning búsvæða á hafsbotni, neðansjávarmyndir
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?