Reykjadalsá og Eyvindarlækur í S-Þingeyjarsýslu. Seiðabúskapur og veiði 2019. HV 2020-44

Nánari upplýsingar
Titill Reykjadalsá og Eyvindarlækur í S-Þingeyjarsýslu. Seiðabúskapur og veiði 2019. HV 2020-44
Lýsing

Í þessari skýrslu er greint frá niðurstöðum seiðamælinga á vatnasvæði Reykjadalsár og Eyvindarlækjar sem gerðar voru síðsumars 2019. Um er að ræða vöktunarrannsóknir sem miða að því að fylgjast með seiðaþéttleika og árgangastyrk lax og urriða í vatnakerfinu, nýtingu stofnanna og áhrifum hennar á stofnana.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Guðni Guðbergsson
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2020
Blaðsíður 27
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Seiðaþéttleiki, ástand seiða, veiði,stærð hrygningarstofns, hrognafjöldi
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?