Reykjadalsá og Eyvindarlækur í S-Þingeyjarsýslu.
Nánari upplýsingar |
Titill |
Reykjadalsá og Eyvindarlækur í S-Þingeyjarsýslu. |
Lýsing |
Ágrip Í þessari skýrslu er greint frá niðurstöðum seiðamælinga í Reykjadalsá og Eyvindarlæk í SuðurÞingeyjarsýslu. Einnig eru gerðar seiðamælingar á einni stöð í Seljadalsá sem er hliðará. Einnig eru tekin sama skráð veiði í ánni á árunum frá 1974 til 2023. Leitað var skýringa á því hvers vegna stofninn hafi minnkað líkt og raun ber vitni. Jafnframt að ræða hvort og hvað ráð kunna að vera til úrbóta. Rannsóknin er framhald seiðamælinga sem gerðar hafa verið árlega í Reykjadalsá frá árinu 2009 og er um að ræða vöktunarrannsóknir sem miða að því að fylgjast með seiðaþéttleika og árgangastyrk lax og urriða í vatnakerfinu, nýtingu stofnanna og áhrifum hennar á stofnana.
Abstract In this report the results of the juvenile surveys in Reykjadalsá and Eyvindalækur in Suður-Þingeyjarsýsla are presented. Additionally, juvenile surveys are conducted at one station in Seljadalsá, which is a tributary. Also included are recorded catches in the river from the years 1974 to 2023. Explanations were sought for the decline in the population as evidenced by the data. Furthermore, the discussion includes what measures might be taken for improvements. The research is a continuation of juvenile studies that have been conducted annually in Reykjadalsá since 2009 and consists of monitoring studies aimed at tracking the juvenile density and year-class strength of salmon and trout in the water system, the utilization of the stocks, and the impact of this on the populations.
|
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2024 |
Tölublað |
42 |
Blaðsíður |
32 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
ISSN |
2298-9137 |
Leitarorð |
Seiðaþéttleiki, ástand seiða, veiði, stærð hrygningarstofns, hrognafjöldi, Juvenile density, juvenile condition, catch, size of the spawning stock, number of egg
|