Results of the Icelandic part of the International Ecosystem Summer Survey in Nordic Seas (IESSNS) in 2020 on R/V Árni Friðriksson. HV 2020-46

Nánari upplýsingar
Titill Results of the Icelandic part of the International Ecosystem Summer Survey in Nordic Seas (IESSNS) in 2020 on R/V Árni Friðriksson. HV 2020-46
Lýsing

Makríll veiddist í 24% af stöðluðum yfirborðstogum á landgrunninu fyrir sunnan landið og fyrir austan í Noregshafi. Mun minna mældist af makríl sunnan við landið en undanfarin áratug. Hitastig í yfirborðslagi sjávar var á bilinu 2,1 – 12,1 °C. Yfirborðshitastig var yfir 9°C á öllu leiðangurssvæðinu fyrir sunnan Ísland og í Irmingerhafi en það hitastig er nægjanlega hátt fyrir makríl en einungis mældist makríll á litlum hluta af þessu svæði. 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2020
Blaðsíður 27
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Mackerel, blue whiting, herring, lump fish, stock index, geographical distribution, zooplankton, temperature, ecosystem summer survey, SUMMER
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?