Rannsóknir á kúfskel á Norðvestur‐, Norður‐ og Austurlandi í janúar til júní 1994; Útbreiðsla, þéttleiki, stofnmat, stærðarsamsetning, kynþroski, aldur og vöxtur. HV 2018 50

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á kúfskel á Norðvestur‐, Norður‐ og Austurlandi í janúar til júní 1994; Útbreiðsla, þéttleiki, stofnmat, stærðarsamsetning, kynþroski, aldur og vöxtur. HV 2018 50
Lýsing

Farinn var rannsóknarleiðangur í janúar‐júní 1994 til könnunar á útbreiðslu og stofnstærð og kúfskelja frá Patreksfirði norður fyrir land að Álftafirði. Til rannsóknanna var notaður vatnsþrýstiplógur. Stofninn við Norðvesturland (Patreksfjörður – Húnaflói) var áætlaður rúmlega 120.000 tonn og við Norður‐ og Austurland (Skjálfandi – Álftafjörður) 188.000 tonn.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2018
Blaðsíður 51
Leitarorð Arctica islandica, kúfskel, stofnstærðarmat, útbreiðsla stærðarsamsetning, kynþroski, aldur, vöxtur, arctica
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?