Rannsóknir á í lífríki Pennu á Barðaströnd. HV 2019-12
Nánari upplýsingar |
Titill |
Rannsóknir á í lífríki Pennu á Barðaströnd. HV 2019-12 |
Lýsing |
Vegna áforma um um breytta veglínu og vegagerðar um Dynjandisheiði fóru fram athuganir á lífríki Pennu, sem fellur í Vatnsfjörð, en engar athuganir hafa áður verið gerðar á ánni. Nokkrar veglínur koma þar til m.a. hugsanlegar þveranir á Vatnsfirði. Rannsóknir fóru fram í ágúst 2017. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfuár |
2019 |
Blaðsíður |
19 |
Leitarorð |
Dynjandisheiði, Penna, lax, bleikja, seiðarannsóknir, búsvæði, veglínur, penna, dynjandisheiði |