Rannsóknir á hrygningargöngu loðnu með smábátum sumarið 2021. HV 2021-56

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á hrygningargöngu loðnu með smábátum sumarið 2021. HV 2021-56
Lýsing

Aflað var upplýsinga um magn, ástand og framvindu hrygningar loðnu fyrir norðan Ísland að sumarlagi 2021. Megin hrygning loðnu við Ísland fer fram við suður- og vesturströndina í mars-apríl en vitað var að í gegnum tíðina hefur loðna hrygnt fyrir norðan land fram eftir sumri þó upplýsingar hafi vantað um útbreiðslu og umfang.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Birkir Bárðarson
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2021
Blaðsíður 22
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Uppsjávarfiskar, loðna, hrygning, hrygningarganga, Ísland, norðurland, Eyjafjörður, Skjálfandaflói, Axarfjörður, Þistilfjörður, bergmálsmæling, háfasýni, smábátar, Pelagic fish, capelin, Iceland, Iceland-East Greenland-Jan Mayen stock, spawning, spawning migration, acoustic measurements, net sampling, small boats
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?