Rannsóknir á fiskstofnum á vatnasvæði Fljótaár árin 2015 og 2016. HV 2017-024
Nánari upplýsingar |
Titill |
Rannsóknir á fiskstofnum á vatnasvæði Fljótaár árin 2015 og 2016. HV 2017-024 |
Lýsing |
Fljótaá er ein besta sjóbleikjuveiðiá Íslands og mikilvægt er að fylgjast með og fá nánari upplýsingar um lífsferil sjóbleikju ekki hvað síst hvernig Miklavatn nýtist. Þetta er einkum mikilvægt í ljósi þess að bleikju hefur almennt fækkað í ám og vötnum, bæði á Íslandi og einnig í
nágrannalöndum. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfuár |
2017 |
Leitarorð |
Fljótaá, lax, bleikja, seiðavísitala, veiði, vatnshiti |