Rækjutegundir við Ísland. HV 2018-40

Nánari upplýsingar
Titill Rækjutegundir við Ísland. HV 2018-40
Lýsing

Rækjur eru fjölbreyttur hópur krabbadýra sem finnast bæði í fersku vatni og sjó. Þær gegna stóru hlutverki í fæðukeðjunni þar sem þær eru mikilvæg fæða margra stærri sjávar‐ og vatnadýra. Aðeins ein tegund, stóri kampalampi, er veidd við Ísland en þó nokkuð fleiri tegundir hafa fundist við landið. Í þessari samantekt er farið yfir þær tegundir sem hafa verið skráðar í gagnagrunn Hafrannsóknastofnunar, helstu einkennum þeirra lýst, útbreiðslu og lífsháttum.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2018
Leitarorð rækjur, flokkun, útbreiðsla, lífhættir, rækja
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?