Niðurstöður uppsjávarrannsóknaleiðangurs (IESSNS) umhverfis Ísland á RS Árna Friðrikssyni í júlí 2022 /Results of the Icelandic part of the International Ecosystem Summer Survey in Nordic Seas (IESSNS) in July 2022 on R/V Árni Friðriksson. HV 2022-44
Nánari upplýsingar |
Titill |
Niðurstöður uppsjávarrannsóknaleiðangurs (IESSNS) umhverfis Ísland á RS Árna Friðrikssyni í júlí 2022 /Results of the Icelandic part of the International Ecosystem Summer Survey in Nordic Seas (IESSNS) in July 2022 on R/V Árni Friðriksson. HV 2022-44 |
Lýsing |
Hafrannsóknastofnun hefur frá árinu 2010 tekið þátt í alþjóðlegum sumaruppsjávarleiðangri í Norðaustur Atlantshafi. Markmið leiðangursins er vistkerfisvöktun að sumarlagi, frá yfirborði sjávar niður á 500 m dýpi. Vöktunin fellst m.a. í mælingum á styrk næringarefna, hitastigi, seltu, magni og útbreiðsla átu, markríls, kolmunna, síldar og hrognkelsa. Sumarið 2022 fór íslenski hluti leiðangursins fram dagana 4.-21. júlí á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2022 |
Blaðsíður |
28 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
Leitarorð |
Makríll, kolmunni, síld, hrognkelsi, stofnmæling, útbreiðsla, áta, hitastig, sumaruppsjávarleiðangur, mackerel, blue whiting, herring, lumpfish, stock index, geographical distribution, zooplankton, temperature, International Ecosystem Summer Survey in Nordic Seas (IESSNS) |