Niðurstöður á efnamælingum í vatni í Silfru á Þingvöllum. HV 2023-08
Nánari upplýsingar |
Titill |
Niðurstöður á efnamælingum í vatni í Silfru á Þingvöllum. HV 2023-08 |
Lýsing |
Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir niðurstöðum mælinga á efnum í vatni, af náttúrulegum eða manngerðum uppruna, sem sprettur fram í lindinni Silfru á Þingvöllum þaðan sem mikið af vatni Þingvallavatns á uppruna sinn. Tilgangur mælinganna var að afla upplýsinga um hvort starfsemi köfunarfyrirtækja í Silfru hefði áhrif á styrk mældra efna í vatninu. Mæld voru efni sem eru í manngerðu umhverfi með áherslu á efni sem geta verið í hreinlætis- og snyrtivörum, svo sem lífrænt kolefni, fitu, þalöt, terpene efni, PFAS-efni, auk þess sem grugg var mælt til að meta áhrif af auknu uppgruggi af völdum kafaranna. Niðurstaða rannsóknarinnar bendir til þess að sú köfunarstarfsemi sem stunduð hefur verið í Silfru hafi ekki áhrif á styrk efna sem mæld voru í lindarvatninu. Bent er á að mikilvægt er að fylgjast með styrk þessara efna í Silfru á næstu árum til að hægt sé að bregðast við ef einhverjar breytingar verða á þeim. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2023 |
Blaðsíður |
11 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
Leitarorð |
Silfra, Þingvallavatn, efnastyrkur, þalöt, terpen, PFAS, forgangsefni, næringarefni, aðalefni, snefilefni, lindarvatn. Water chemistry, priority substances, phtalates, terpenes, nutrients, major elements, trace elements, springwater. |