Mat á núverandi reglugerðum með tilliti til annarrar virkrar svæðisverndar
Nánari upplýsingar |
Titill |
Mat á núverandi reglugerðum með tilliti til annarrar virkrar svæðisverndar |
Lýsing |
Formáli
Matvælaráðherra skipaði í apríl 2023 stýrihóp um vernd íslenskra hafsvæða. Meðal verkefna stýrihópsins var að meta fyrirliggjandi reglugerðarlokanir með heimild í lögum stjórn fiskveiða og um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands sem önnur virk verndarsvæði (e. OECMs). Stýrihópurinn óskaði eftir því að Hafrannsóknastofnun leiddi vinnu hópsins við að meta reglugerðasvæðin út frá mögulegri tilnefningu á svæðum með aðra virka svæðisvernd (e. OECMs).
Vinnan fól í sér söfnun gagna innan svæðanna, s.s. líffræðileg gögn og botnmælingar, auk gagna um álag. Mat á því hvort reglugerðirnar uppfylli grunnskilyrði sem önnur virk verndarsvæði fylgdi leiðbeiningum CBD (CBD 2018). |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Höfundar |
Nafn |
Steinunn Hilma Ólafsdóttir
|
Nafn |
Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir |
Nafn |
Björn Helgi Barkarson |
Nafn |
Hugi Ólafsson Sveinn Kári Valdimarsson |
Nafn |
Freydís Vigfúsdóttir |
Nafn |
Agnar Bragi Bragason |
Nafn |
Snorri Sigurðsson |
Nafn |
Þórdís Björt Sigþórsdóttir |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2024 |
Tölublað |
45 |
Blaðsíður |
128 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
ISSN |
2298-9137 |