Mat á núverandi reglugerðum með tilliti til annarrar virkrar svæðisverndar

Nánari upplýsingar
Titill Mat á núverandi reglugerðum með tilliti til annarrar virkrar svæðisverndar
Lýsing

Formáli

Matvælaráðherra skipaði í apríl 2023 stýrihóp um vernd íslenskra hafsvæða. Meðal verkefna stýrihópsins var að meta fyrirliggjandi reglugerðarlokanir með heimild í lögum stjórn fiskveiða og um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands sem önnur virk verndarsvæði (e. OECMs). Stýrihópurinn óskaði eftir því að Hafrannsóknastofnun leiddi vinnu hópsins við að meta reglugerðasvæðin út frá mögulegri tilnefningu á svæðum með aðra virka svæðisvernd (e. OECMs).

Vinnan fól í sér söfnun gagna innan svæðanna, s.s. líffræðileg gögn og botnmælingar, auk gagna um álag. Mat á því hvort reglugerðirnar uppfylli grunnskilyrði sem önnur virk verndarsvæði fylgdi leiðbeiningum CBD (CBD 2018).

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Steinunn Hilma Ólafsdóttir
Nafn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir
Nafn Björn Helgi Barkarson
Nafn Hugi Ólafsson Sveinn Kári Valdimarsson
Nafn Freydís Vigfúsdóttir
Nafn Agnar Bragi Bragason
Nafn Snorri Sigurðsson
Nafn Þórdís Björt Sigþórsdóttir
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2024
Tölublað 45
Blaðsíður 128
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
ISSN 2298-9137
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?