Mat á botngerð Blöndu og Svartár, m.t.t. uppeldisskilyrða fyrir laxaseiði. HV 2019-10

Nánari upplýsingar
Titill Mat á botngerð Blöndu og Svartár, m.t.t. uppeldisskilyrða fyrir laxaseiði. HV 2019-10
Lýsing

Gerð er grein fyrir niðurstöðum botngerðarmats á efri svæðum Blöndu (Blöndudal og Blöndugil) og Svartár í Húnavatnssýslu 2017. Matið er viðbót og endurskoðun á botngerðarmati sem gert var í vatnakerfinu árið 2004. Framkvæmdin nú er vegna fyrirhugaðrar endurskoðunar á arðskrármati fyrir Blöndu og Svartá. Birtar eru niðurstöður seiðarannsókna, mælinga á farvegum og endurskoðun á botngerðarmati m.t.t. þess.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2019
Blaðsíður 19
Leitarorð lax, bleikja, urriði, botngerðarmat, seiðarannsóknir, Blanda, Svartá, Blöndudalur, Blöndugil, svartá, blanda, blöndudalur, blöndugil
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?