Loðna á tímum umhverfisbreytinga – afrakstur átaksverkefnis um loðnurannsóknir 2018-2022. HV2023-33. Íslenska.
Nánari upplýsingar |
Titill |
Loðna á tímum umhverfisbreytinga – afrakstur átaksverkefnis um loðnurannsóknir 2018-2022. HV2023-33. Íslenska. |
Lýsing |
Hér er gerð grein fyrir niðurstöðum átaksverkefnis Hafrannsóknastofnunar um loðnurannsóknir á árunum 2018-2022.
Meginmarkmið þessa verkefnis var að öðlast betri skilning á því hvaða áhrif stórskala tilfærslur í dreifingu og stofnstærð loðnu hefðu haft á mismunandi lífssöguskeið loðnu.
Rannsóknirnar einblíndu m.a. á: langtímabreytingar á dreifingu og lífssögu loðnu; hrygningu og loðnuseiði; fæðu loðnu; afrán á loðnu; og áhrif atferlis og lífeðlisfræðilegra þátta loðnu á mat lífmassa með bergmálsaðferð. Helstu niðurstöður eru kynntar hér sem ítarleg ágrip, eða smá greinar og númeraðar 1–14. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfurit |
Haf- og vatnarannsóknir |
Útgáfuár |
2023 |
Tölublað |
33 |
Blaðsíður |
72 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
ISSN |
2298-9137 |
Leitarorð |
Mallotus villosus, útbreiðslubreytingar, breytingar í tíma, umhverfisbreytingar hafsins, afladagbók, lífssöguþættir, hrygning, ungviði, rek, fæða, fæðutengsl, endurvarpsstyrkur. |