Ljósáta í Ísafjarðardjúpi – nýtanleg auðlind? / Euphausiids in Ísafjarðardjúp - a harvestable resource? HV 2021-52

Nánari upplýsingar
Titill Ljósáta í Ísafjarðardjúpi – nýtanleg auðlind? / Euphausiids in Ísafjarðardjúp - a harvestable resource? HV 2021-52
Lýsing

Gerð er grein fyrir niðurstöðum rannsókna sem fram fóru frá ágúst 2011 til ágúst 2012 í Ísafjarðardjúpi með það að markmiði að afla upplýsinga um útbreiðslu og magn ljósátu í Djúpinu á mismunandi árstímum, ásamt því að gera veiðarfæratilraunir með nýtingarsjónarmið í huga. Farnir voru fimm leiðangrar þar sem beitt var bergmálsaðferð við magnmælingar með samanburði við upplýsingar frá háfum og svifsjá. Einnig voru gerðar veiðitilraunir með sérhönnuðu ljósátutrolli.

 

 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Ástþór Gíslason
Nafn Páll Reynisson
Nafn Hjalti Karlsson
Nafn Einar Hreinsson
Nafn Teresa Silva
Nafn Kristján G. Jóakimsson
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2021
Blaðsíður 43
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Ljósáta, veiðar, Ísafjarðardjúp
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?