Laxá ofan Brúa 1973 - 2021. HV 2022-27

Nánari upplýsingar
Titill Laxá ofan Brúa 1973 - 2021. HV 2022-27
Lýsing

Þéttleiki urriðaseiða í seiðamælingum í Laxá ofan Brúa 2021 var yfir meðaltali á öllum mælistöðvum nema við Sog í Laxárdal en þar hefur breytileiki verið mestur í fyrri mælingum. Stærð seiða var lægri en hún var 2020 sem rekja má til kaldara vors. Af seiðamælingum að dæma er ekki annað að sjá en að viðkoma seiða í Laxá sé svipuð og verið hefur.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Guðni Guðbergsson
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2022
Blaðsíður 28
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð laxá ofan Brúa, Sog, Laxárdalur, urriði, seiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?